by asbjorn | maí 9, 2024 | Ferðaáætlun og bókanir, Nýjar ferðir, Sumarferðir
Þar sem það seldist upp í báðar gönguferðirnar með okkur núna í júní næstkomandi, áður en okkur tókst að auglýsa þær, ætlum við að bjóða upp á aðra ferð til Neukirchen og Hohe Tauern þjóðgarðinn 11.-18. september 2024 OPINN HÓPUR- TILVALIÐ FYRIR LITLA GÖNGUHÓPA OG AÐ...